Breyta um tengistreng fyrir NAV Þjónustur

Það sem notendur þurfa að gera er að opna NAV hjá sér fara í blá píluna uppi vinstra megin og gera Velja Þjón.  Í vistfang þjóns þarf að yfirskrifa slóð með þessari slóð

server:port/þjónusta

Passa að það komi ekkert auka bil með Copy Paste.

Þegar slóðin er komin inn þarf að ýta á TAB takkann á lyklaborðinu. Við það birtast upp fyrirtækin í grunninum og þá er valið það fyrirtæki sem þið viljið opna núna.  (Engar áhyggjur að velja rangt fyrirtæki alltaf hægt að skipta á milli eðlilega í NAV)

Ýta svo á í Lagi og þá er allt komið.  Nav er núna stillt á að tala við nýja þjóninn.


Það sem gerist ef að einhver hefur ekki verið búinn að breyta hjá sér þá mun kerfið hanga í smá tíma á NAV logoinu og koma svo með villu eftir 30 sec

Það sem þarf að gera hér er að velja No.

Þá kemur aftur upp þessi gluggi

Þá þarf bara að gera sama og í skrefum hér að ofan. Setja Inn rétta slóð og ýta á TAB takkann á lyklaborðinu.


Creation date: 3/14/2019 11:29 AM steinar@wise.is      Updated: 3/14/2019 11:29 AM steinar@wise.is
Files
DataImage21.png
DataImage40.png
DataImage84.png