Breyta SMTP port í annað en 25 í eldri útgáfum

Í eldri NAV útgáfum en 2013 þá er ekki hægt að velja annað port heldur en port 25, með þessari breytingu þá er það hægt.
Það sem þarf að gera á hverri vél sem mun þurfa að að nota þessar póstsendingar í NAV er að setja upp nýjan dll fyrir NAV Mail.

Það er gert með því að fara á viðkomandi vél þar sem NAV biðlarinn er uppsettur:


1. Afrita þessar skrár sem fylgja hérna með undir "C:\Program Files (x86)\Common Files\Microsoft Dynamics NAV\Mail"
2. Opna "Command Prompt" (CMD) sem administrator
3. Fara á réttan stað með "CD C:\Program Files (x86)\Common Files\Microsoft Dynamics NAV\Mail"
4. keyra þessa skipun:
"regasm /tlb:Microsoft.Navision.Mail.tlb /codebase Microsoft.Navision.Mail.dll"Breyting á hlutum í NAV - Sjá í viðhengi leiðbeiningarskjal.Files
Microsoft.Navision.Mail.zip
Velja annað port en 25 í NAV mail SMTP leiðbeiningar.docx