Leiðbeiningar fyrir Remote Apps í Azure.

Það er hægt að opna þetta á tvennan hátt, frá vefsíðunni https://ts.wise-cloud.com/RDWeb/Pages/en-US/default.aspx og beint frá tölvunni þinni (Start Menu) en til að bæta forritinu við í Start Menu hnappinn þinn þarftu fyrst að gera eftirfarandi:

1. Opnaðu Control Panel og finndu RemoteApp and Desktop Connection

2. Þar velurðu „Access RemoteApp and desktops

3. Þá færðu upp glugga þar sem þú átt að setja inn slóðina : https://ts.wise-cloud.com/RDWeb/feed/webfeed.aspx

4. Velur Next og svo aftur Next
5. Þegar kemur upp Login gluggi þá seturðu inn notendanafn og lykiorð sem er hér að ofan
6. Í lokin kemur gluggi sem ætti að staðfesta að allt hafi gengið að óskum, ýttu hér á Finish
7. Nú áttu að geta fundið Wise Analyzer í Start menu hjá þér:
Files
image001.png
image002.png
image003.png
image004.png